Nielsen Fallout Remover 500ml, Járnagnahreinsir
Fallout Remover er hugsað til að þrífa af felgum og lakki járnflísar sem koma af bremsudiskum og borðum. Fallout er fullkomlega öruggt á allan bílinn og lakk.
Til þess að fá sem bestu niðurstöðu er best að heilþrífa bílinn og spreyja svo vel yfir allan bílinn.
Leyfið að standa í minnsta kosti 6-7 minútur.
LEYFIÐ EKKI AÐ ÞORNA. og forðist að gera í beinu sólarljósi.
Alstaðar sem járnflísar eru munu koma fram fjólublár litur.
Þrífið síðan bílinn vel eftir þetta til þess að fjarlæga allar járnflísar sem ættu þá vera orðnar lausar úr lakkinu.
1x500ml brúsi dugar á 1-2 bíla.
Gott að gera þetta 2-3 sinnum á ári.
Upplýsingar um vöru
- Vörunúmer 138945