
Olíur verða að standast þær kröfur sem til þeirra eru gerðar. Rétt olía og eðlilegt eftirlit eykur endingu og dregur úr kostnaði við rekstur á vélbúnaði.
Smurkort fyrir bíla og vinnuvélar:
Smurolíuleitarvél
Allar olíuvörur
Olís býður viðskiptavinum sínum allar olíuvörur sem þeir hafa þörf fyrir í rekstri sínum. Sérfræðingar þjónustudeildarinnar veita alla ráðgjöf um meðferð og val sem hentar best í hverri grein. Einnig ábyrgjast þeir góða þjónustu og aðstoð við útgerðir sem sækja þurfa til erlendra hafna eða úthafsmiða.
Viðurkenndar vörur sem standast ýtrustu kröfur.
Vöruúrvalið:
- Bor- og snittolíur
- Umhverfisvænar olíur
- Vökvakerfis- og hringrásarolíur
- Mótorolíur
- Loftpressuolíur
- Sjálfskiptiolíur
- Kælivélaolíur
- Gírolíur
- Feiti
- Matvælaolíur
- Ýmsar olíur

Hér má sjá upplýsingarbækling
|
Hér má sjá upplýsingarbækling
|
![]() |
![]() |
Hafðu samband við sérfræðinga Olís og fáðu nánari kynningu.
Upplýsingar beint í síma 515 1100 eða pontun (hjá) olis.is.
Havoline staðlar (PDF- 236 KB)