Ursa Ultra LE 15W 40 20 ltr
Hágæða dísilvélolía hönnuð til að smyrja dísilvélar í vörubílum, í verktakastarfsemi og í landbúnaði sem brenna dísilolíu með hátt eða lágt brennisteinsinnihald. Veitir vörn fyrir nýjar dísilvélar útbúnar með mengunarvarnabúnaði: Hvarfakútum (SCR) sótagnasíum (PDF) og eftirmeðhöndlunarbúnaði (SCR).
Uppfyllir staðla: ACEA E9 / E7, API CJ-4 / CI-4 Plus / CI-4, Mercedes Benz MB 228.31, Cummins CES 20081, MAN M3575, Caterpillar ECF2 / ECF-3, JASO DH-2, Volvo VDS-4 m.fl.