Fyrirtækjaþjónusta Olís
Alvöru fólk með alvöru þekkingu og reynslu
Olís býður fjölbreyttar vörur og þjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Fyrirtækjasvið sér meðal annars um dreifingu eldsneytis og smurolíu um allt land, þjónustu við sjávarútveg, landbúnað, flug, bílaleigur, bílaumboð, smurstöðvar, verktaka og ýmiskonar iðnað – og þar starfar alvöru fólk með víðtæka reynslu og þekkingu. Hafðu samband og láttu okkur vita hvernig við getum aðstoðað.
Þú getur fyllt út formið hér að neðan, komið við í Skútuvogi 5, eða hringt í síma 515 1100 milli kl. 8:30 og 16:30 virka daga.