Castrol HLX 30 20 ltr
Castrol HLX er skipavélasmurolía í hæsta gæðaflokki. Olían er sérstaklega gerð fyrir hraðgengar skipavélar og aflstöðvar sem ganga fyrir eimuðu eldsneyti með minna en 1% brennisteini og eiga að skila hámarks afköstum. Castrol HLX 30 og HLX 40 eru samþykktar af öllum fremstu vélaframleiðendum, þar á meðal eru olíurnar samþykktar sem “Type 2” MTU einþykktarsmurolía sem leyfir tvöfalt lengri tíma milli olíuskipta þegar miðað er við hefðbundnar skipavélaolíur.
Uppfyllir staðla: HLX additive technology exceeds API CF and ACEA E3 - tested to MB 228.2, MAN M3275 and Volvo VDS-2