Delo 1000 Marine 40 208 ltr
Delo® 1000 Marine er hágæða , meðalbasísk, dísilvélolía fyrir miðlungs- og hraðgengar dísilvélar. Delo 1000 Marine er blanda úr hágæða grunnolíum og völdum bætiefnum sem verja olíuna gegn súrnun og gefur olíunni framúrskarandi hreinsieiginleika. Delo 1000 Marine hefur einstaka eiginleika gegn seigjubreytingum og ver vélina gegn tæringu við langa notkun olíunnar. Olían skilst vel frá vatni og hefur góða andfreyðingareiginleika..
Notkun: Mælt er með Delo 1000 Marine 30 og 40 fyrir allar gerðir af díselvélum, þar á meðal nýjustu há afkasta og meðal hreðgengum vélum sem nota skipagasolíu „Marine Gasoil“ eldsneyti með max 1,5% brennisteini. Olíuna má nota á niðurfærslugíra þar sem farið er fram á FZG (A/8.3/90), álagsþrep 12. Delo 1000 Marine er samþykkt af helstu vélaframleiðendum. Olían fer fram úr kröfum staðalsinns API CD.